Mynd: YouTube
Mynd: YouTube

Kjarnorkusprengjur hljóma hættulegar og fáir myndu vilja upplifa þær. En hvað gerist þegar slík sprengja springur?

Hversu nálægt má maður vera án þess að vera í hættu? Er mesta hættan þegar sprengja springur eða í geisluninni sem situr eftir? Af hverju eru geislavirk efni hættulega? Þessum spurningum svaraði AsapSCIENCE í myndbandinu hér að neðan.