Þó hreyfing sé einstaklega holl þá fylgja henni ákveðnar áhættur, eins og íþróttameiðsl. Nokkrar íþróttir koma uppí kollinn þegar íþróttameiðsli eru rædd, en hver þeirra ætli sé hættulegust?

AsapSCIENCE segir okkur allt um það í myndbandinu hér að neðan.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone