Mynd: Flinttown Mynd: Flinttown

Ert þú að reyna að standa við áramótaheit tíunda árið í röð og óttast að ekkert takist frekar en fyrri daginn? Eins og svo oft áður hafa verið gerðar rannsóknir sem þú gætir nýtt þér til að standa við gefin loforð og viðhalda áhuganum á því að ná árangri.

Við leyfum strákunum í AsapSCIENCE að útskýra þetta í myndbandinu hér fyrir neðan þar sem þeir hafa tekið saman helstu niðurstöður slíkra rannsókna.

Í seinna myndbandinu fara þeir svo í gegnum nokkur atriði sem gætu hjálpað okkur í daglegu lífi varðandi að ná árangri.

Njótið!