Mynd: Bustle
Mynd: Bustle

Kynlíf og allt sem tengist því hefur lengi verið viðfangsefni vísindanna, enda eigum við öll tilveru okkar kynlífi að þakka.

Það er margt sem hefur borið á góma varðandi kynlíf og kynhegðun einstaklinga og má þá sérstaklega nefna muninn á körlum og konum í því samhengi.

Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube-rás AsapSCIENCE er fjallað um fullnægingar sem heldur betur tengjast kynlífi.