maxresdefault

Við erum duglega að flokka fólk í mismunandi hópa byggt á ýmsum einkennum þess. Þegar kemur að persónuleika er vinsælt að tala um tvær gerðir persónuleika: innhverfa og úthverfa. En hversu mikið hafa þessir flokkar verið rannsakaðar og er eitthvað til í þessari flokkun?

Munurinn á innhverfum og úthverfum er sagður liggja helst í því að innhverfir þurfa minni félagslega örvun til að líða vel en úthverfir. Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE yfir það sem við vitum um innhverfa og úrhverfa og fjalla meðal annars um nýjan flokk sem fellur þarna einhverstaðar mitt á milli.