Mynd: Business Insider
Mynd: Business Insider

Þeir sem stefna á að skemmta sér um helgina ættu að gefa sér 10 mínútur til að horfa á þetta videó og spara sér þannig, mögulega, miklar kvalir daginn eftir.

Við mælum að sjálfsögðu helst með hóflegri drykkju, en mögulega geta leynst þarna ráð til að koma í veg fyrir hina leiðu timburmenn.