pregnant-2277768_1920

Við erum flest meðvituð um það að frjósemi okkar breytist eftir því sem við eldumst. Það á við um bæði kynin þó breytingin sé meiri hjá konum en körlum. Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er farið yfir hvernig frjósemi kynjanna breytist með hækkandi aldri og hvað nýjustu rannsóknir hafa sýnt fram á.