Enginn er fullkominn og flest höfum við einhverja ávana sem við myndum gjarnan vilja losa okkur við. Þetta getur verið allt frá tiltölulega meinlausum ávönum á borð við að naga neglurnar í ávana eða fíknir sem hafa skaðleg áhrif svo sem reykingar.

Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir það hvað ávanar eru, hvernig þeir verða til og hvernig við getum losað okkur við þá slæmu.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone