maxresdefault

Handþvottur er mikilvæg forvörn gegn smitsjúkdómum og er ekki síður mikilvægt að þær aðferðir sem við notum til að þurrka hendurnar skemmi ekki fyrir.

Í dag er í raun ekki alveg vitað hvernig mismunandi aðferðir til að þurrka hendur geta haft áhrif á heilbrigði okkar. Auðvitað hafa vísindamenn þó reynt að svara þeirri spurningu líkt og flestum öðrum og hafa til dæmis borið saman pappírsþurrkur, hinar hefðbundnu handþurrkur og nýrri háhraða handþurrkur með tilliti til hreinlætis.

Niðurstöðurnar og ýmsan fróðleik um mismunandi handþurrkunaraðferðir má sjá í myndbandinu hér að neðan frá SciShow.