Þá fer rútína haustsins brátt að taka við. Hluti af haustrútínunni er að koma sér aftur í reglulega hreyfingu. Fyrir þá sem eru kannski búnir að missa áhugann á þeirri hreyfingu sem varð fyrir valinu síðasta vetur þá eru til ýmsar aðferðir til að hreyfa sig eða til að brenna hitaeiningum skulum við segja.

Í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan eru taldar upp nokkrar hefðbundnar og óhefðbundnar leiðir til að brenna 200 hitaeiningum.