Mynd: AsapSCIENCE

Aðgengi að fréttum hefur aldrei verið betra og okkur berast sífellt fréttir af því sem betur mætti fara í heiminum. En hvernig er líf mannfólks í nútímanum í samanburði við líf fólks fyrr í mannkynssögunni? Við fáum að kynnast því í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE: