Það glímdu vafalaust einhverjir lesendur við afleiðingar áfengisdrykkju í gær, þynnkuna. Þó augljósasta leiðin til að forðast þynnkuna sé að sleppa áfengisdrykkjunni alfarið eru einnig ýmis ráð gegn þynnkunni.

En hvað virkar raunverulega til að vinna bug á eða koma í veg fyrir þynnku? SciShow fer yfir málið hér að neðan.