article-2339291-1a3f441b000005dc-786_634x472

Þó lofthiti sé gagnlegur mælikvarði á hitann úti spilar rakastigið einnig stóran þátt í því hvernig við upplifum hita.

Á Íslandi er loftið frekar þurrt. Þeir sem hafa leitað á heitari slóðir þekkja líklega af eigin raun að í löndum þar sem meiri raki er í loftinu virðist hitinn gjarnan vera töluvert meiri en tölurnar á hitamælinum segja til um.

Af hverju er þetta? Við leyfum SciShow a útskýra málið.