Mynd: InfoWorld
Mynd: InfoWorld

Atóm eru allt of lítil til að sjá þau með berum augum. Þau eru líka of lítil til að sjá með góðum smásjám. Hvernig vitum við þá hvernig þau líta út?

Stutta svarið er að við vitum ekki í raun hvernig þau líta út. Í myndbandinu hér fyrir neðan sem birt er á youtube rás SciShow er farið yfir hvernig atóm eru uppbyggð eða réttara sagt það sem við vitum um byggingu þeirra.