Mannslíkaminn er stórsniðugt fyrirbæri og reyndar allir dýralíkamar. Við erum ekki bara með kerfi til að taka upp efni, eins og næringu, við erum líka með kerfi til að losa okkur við aukaefni sem geta valdið skaða ef þau staldra of lengi við í líkamanum.

Í myndbandinu hér að neðan fara stjórnendur SciShow yfir það hvernig þessi kerfi virka.