internet-of-things-2

Í dag tökum við internetinu sem sjálfsögðum hlut en það er í raun alveg hreint magnað fyrirbæri. Í myndbandinu hér að neðan má kynnast sögu internetsins aðeins betur og er ekki ólíklegt að hún komi nokkuð á óvart.