Mynd: J.N. Paquet
Mynd: J.N. Paquet

Tungumál eru flókin og það tekur flesta fullorðna einstaklinga heillangan tíma að ná góðum tökum á nýju tungumáli. Ungabörn eiga aftur á móti töluvert auðveldara með að tileinka sér tungumál og læra sum þeirra tvö, eða jafnvel fleiri tungumál samtímis.

Þessi eiginleiki hefur mikið verið rannsakaður og vitum við nú þegar töluvert mikið um það af hverju börn eiga svona auðvelt að læra ný tungumál. Í myndbandinu hér að neðan er málið útskýrt nánar af SciShow.