Þeir eru ófáir sem hafa velt því fyrir sér hvað veldur því að hinsegin fólk er hinsegin.

Í myndbandinu hér fyrir neðan eru teknar saman nokkrar rannsóknir þar sem kafað er ofan í hvort erfðir eða umhverfi hefur meiri áhrif á einstaklinga sem eru hinsegin.

Myndbandið er birtist fyrst á youtube rás AsapSCIENCE.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone