Mynd: WiseGeek
Mynd: WiseGeek

Þegar við verðum fyrir meiðslum hefst líkaminn okkar handa við að gera við þau. Þetta viðbragð nefnist bólguviðbragð og er mikilvægt til að meiðsli nái að jafna sig. Þrátt fyrir þetta eru fyrstu viðbrögð gjarnan að reyna að draga úr bólguviðbragðinu með því að kæla svæðið. Það er þó ekki að ástæðulausu eins og má sjá í myndbandinu hér að neðan.