Getum við sett verðmiða á lífið? Það er því miður hægt að setja verðmiða á hina ýmsu líkamsparta okkar, í sumum tilfellum er það svo sem í lagi, t.d. að fá greiðslu fyrir að gefa sæði eða egg.

Það verður hins vegar skrítnara þegar við förum að setja verðmiða á nauðsynleg líffæri sem halda í okkur lífinu.

AsapSCIENCE segir okkur meira frá því hvers virði við erum í myndbandinu hér fyrir neðan.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone