Screen Shot 2016-02-08 at 21.19.44

Hvatinn fjallaði nýverið um niðurstöður rannsóknar sem benda til þess að hreyfing skipti kannski minna máli en áður var talið þegar kemur að því að losa sig við aukakílóin. En hvað hafa aðrar rannsóknir sagt um hvort hreyfing eða mataræði sé mikilvægari þáttur í því að léttast?

Í myndbandinu hér að neðan fara strákarnir í AsapSCIENCE einmitt yfir þetta og reyna að svar hinni eilífu spurningu um hvort skipti meira máli: hreyfingin eða mataræðið?