ScientistsBecausez_web_768

Síðastliðna helgi byrjuðu fjölmargir vísindamenn að tísta með kassamerkinu #IAmAScientistBecause á Twitter. Vísindamenn úr ýmsum áttum tístu ástæðunni fyrir því að þeir fóru út í starfsferil í vísindum í þeim tilgangi að vekja athygli og áhuga á vísindum.

Tístin eru sérstaklega skemmtilega því þau varpa nýju ljósi á vísindaheiminn og af hverju fólk kýs vísindin sem starfsvettvang, þó svo að tístin séu vissulega misalvarleg. Hvatinn hvetur íslenska vísindamenn að sjálfsögðu til þess að taka þátt í #IAmAScientistBecause og hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst með kassamerkinu.


https://twitter.com/MelissaClouse2/status/585167676089196544