Mynd: Bloomber/The Lancet
Mynd: Bloomber/The Lancet

Samkvæmt grein sem birt var í The Lancet í síðustu viku er Ísland heilbrigðasta land heims, það óheilbrigðasta er Central African Republic. Fast á hæla þess fylgja Sómalía, Suður Súdan, Níger og Chad.

Rannsóknin var styrkt af Bill & Melinda Gates Foundation og er hluti af Sustainable Development Goals, verkefni Sameinuðu Þjóðanna. Staðan í 188 löndum var skoðuð með tilliti til 33 þátta, meðal annars hreinleika drykkjarvatns, stöðu bólusetninga og tíðni glæpa, offitu og sjálfsvíga.

Að neðan má sjá röðun nokkurra landa á listanum en hægt er að lesa greinina í heild sinni hér.

1. Iceland

2. Singapore

3. Sweden

4. Andorra

5. UK

6. Finland

7. Spain

8. Netherlands

9. Canada

10. Australia

15. Germany

28. USA

92. China

119. Russia