Ketómataræðið hefur verið afar vinsælt undanfarið og sýnt hefur verið fram á að það sé áhrifarík leið til að losna við aukakílóin. Líkt og flestir megrunarkúrar fylgja mataræðinu ákveðnir gallar sem fjallað er um í myndbandinu hér að neðan.