Flestir skólar á Vesturlöndum eiga það líklega sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í skólagöngunni er öllum nemendum kennt um æxlunarfæri beggja kynja. Ef við bætum ofan á það að karlmenn sem laðast að konum og eru komnir yfir ákveðinn aldur hafa flestir átt í nánum samskiptum við kvenfólk. Það mætti því ætla að þeir væru sæmilega vel að sér í æxlunarfærum kvenna og því sem þeim fylgja.
Ef marka má Twitter er það þó ekki raunin í öllum tilfellum. Í vikunni hófst umræða um misskilning karlmanna hvað varðar kvenfólk á samfélagsmiðlinum og kom ýmislegt skrítið í ljós. Við leyfum tístunum að neðan að tala sínu máli.
Just went on a date with a guy that thought periods lasted a month.
He's 28.
— Fabuticaba (@wahweepop) September 1, 2018
I once heard a boy say that women still had periods when they were pregnant, and that women could only get their periods at the very beginning or end of the month, never in the middle.
— Miskatonic Grad Student (@suzABXY) September 3, 2018
I found out about halfway through a two and half year relationship that my boyfriend thought that I couldn’t pee when I had a tampon in because “doesn’t it all come out the same hole?” He was 21/22 at the time.
— Brittany “why am I still on this site” Lauren (@BrittanyLauren5) September 2, 2018
I definitely had to teach a man in his 20s that we don't pee out of our vaginas.
— Sonia Gupta (@soniagupta504) September 2, 2018
I knew someone once who thought a pregnant woman could get pregnant whilst pregnant so essentially she could be carrying several children in different states of development. He is married now with children, I wonder if he realises his error?
— March Payne (@March_Payne) September 2, 2018
one time a guy asked me if i was going through menopause, after i said i was PMSing… AT AGE NINETEEN
— аня (@yea_anya) September 2, 2018
My ex husband thought that menopause meant your uterus fell out! He’s 50. https://t.co/V0Vjx5vIyQ
— Hyapatia Lee (@HyapatiaLee) September 3, 2018