Flestir þekkja heimsálfuna Pangeu. Fyrir um 200 milljón árum síðan tók Pangea að gliðna í sundur og að lokum mynduðust heimsálfurnar sem við þekkjum í dag.
Listamaðurinn Massimo Pietrobon tók upp á því að teikna inn á Pangeu landamæri heimsins eins og þau líta út nú.
Áhugavert er að ímynda sér hvernig heimurinn gæti verið ef þessi risastóra heimsálfa væri enn til í dag og er nokkuð víst að það landamærin væru töluvert ólík því sem við þekkjum í dag.