Þegar talað er um kyn er yfirleitt talað um karlkyn og kvenkyn. Þessi tvö kyn einkennast af því að karlkynið hefur einn X litning og einn Y litning á meðan kvenkynið hefur tvo X litninga. Kynákvörðun er þó langt því frá að vera svo einföld, hvort sem þar á í hlut úthlutun ákveðinna litnina eða hvernig einstaklingurinn sjálfur upplifir sig.

Í myndbandinu hér að neðan frá SciShow er kafað í hinar ýmsu birtinamyndir kyns.