Margir líta á Bandaríkin sem fyrirheitna landið, þar virðast allir búa í stórum húsum, keyra um á nýjum bílum og eiga nóg af peningum til að kaupa hvað sem hugurinn girnist.

En hversu fýsilegur er lífstíll Bandaríkjamanna t.d. fyrir náttúruna? Í myndbandinu hér fyrir neðan fer AsapSCIENCE yfir tölulegar staðreyndir um Bandarískan lífstíl.