
Dyggir lesendur Hvatans muna kannski eftir myllumerkjunum #distractinglysexy og #IAmAScientistBecause þar sem vísindamenn hafa nýtt sér samskiptamiðilinn twitter til að koma skoðunum sínum og rannsóknum á framfæri. Nýjasta twitterbylgja vísindamanna ber myllymerkið #LOTRyourResearch.
Eins og nafnið gefur til kynna snýst myllumerkið um að setja rannsóknir fram í þekktum tilvitnunum úr stórmyndum Lord of the Rings. Árangurinn lætur ekki á sér standa og hafa nú þegar hundruðir vísindamanna tekið þátt í að deila rannsóknum sínum á þennan skemmtilega máta.
Framtakið er ekki einungis skemmtilegt, reyndar stundum alveg drepfyndið, heldur gefur það mörgum nýtt sjónarhorn á þá erfiðleika sem vísindamenn fást við. Það getur til dæmis tekið jafnmikið á þolinmæðina að fá birtar greinar eins og að endurtaka tilraunir trekk í trekk til að fá marktækar niðurstöður.
Hér að neðan má sjá nokkur dæmi um tíst sem hafa flogið inná twitter undir #LOTRyourResearch.
So you think you want to be a scientist? #LOTRyourResearch pic.twitter.com/Vgsou4aM0j
— Alexandra Witze (@alexwitze) November 25, 2015
Publish, you fools! #LOTRyourResearch
— Gary McDowell (@BiophysicalFrog) November 25, 2015
"Do not meddle in the affairs of relativists, for they are subtle and quick to anger." #LOTRyourResearch #GR100
— Robert McNees (@mcnees) November 25, 2015
Reviewer 3 #LOTRyourResearch : pic.twitter.com/xk3QKrRJBW
— Thomas Miconi (@ThomasMiconi) November 25, 2015
Inspired by far too many late lab nights… One does not simply start a cannula filtration and have it finish quickly #LOTRyourResearch
— Dr Toria Stafford (@ToriaStafford) November 25, 2015
Gollum's reaction as Frodo gets ready to upload a PDF of his paper to his website! #LOTRyourResearch pic.twitter.com/1vztwLtrnf
— Dr. Luiz Rocha (@CoralReefFish) November 25, 2015
"The PI is never late, nor is he early. He arrives precisely when you are doing something stupid." #LOTRYourResearch
— Anna Ahveninen (@Lady_Beaker) November 25, 2015