names

Hver kannast ekki við það hitta einhvern í fyrsta skipti, kynna sig og gleyma síðan um leið hvað viðkomandi heitir?

Þetta er afskaplega hvimleitt vandamál en eins og með svo margt annað hafa vísindin svarið við því af hverju þetta gerist.

Við leyfum ASAP Science að útskýra ástæðurnar sem liggja að baki:

Mynd: xkcd