Mynd: Daily News
Mynd: Daily News

Hafið þið velt því fyrir ykkur hvers vegna í ósköpunum við hlæjum?

Það er frekar skemmtileg athöfn að hlæja, sérstaklega ef ástæðan er góð, en þó athöfnin sé skemmtileg þá er hún líka pínulítið furðuleg. Við sýnum í okkur tennurnar og hristumst allt hvað af tekur, en hvers vegna?

Í myndbandi It’s Okey To Be Smart er farið í gegnum þessa furðulegu athöfn og ástæðurnar fyrir henni.