1900146_653328401464860_7844294057376359075_n_1024

Hvort sérðu Albert Einstein eða Marily Monroe á myndinni hér að ofan? Ef þú sérð Einstein getur þú verið nokkuð viss um að sjón þín sé góð eða þá að þú sért með gleraugu eða linsur í réttum styrk. Ef þú sérð hins vega Marilyn Monroe getur verið að þú þurftir að panta tíma hjá augnlækni.

Myndin að ofan er samsett úr tveimur myndum. Myndin af Marilyn Monroe hefur lága línutíðni en myndin af Einstein háa. Hægt að sjá myndina breytast með því að færa sig fjær skjánum eða taka af sér gleraugun eða úr sér linsurnar. Í myndbandinu hér að neðan útskýrir ASAP Science málið nánar.