maxresdefault

Sjálfsfróun er eðlilegur hluti af daglegu lífi fólks. Af einhverjum ástæðum eru þó til þeir sem trúa því að sjálfsfróun sé skaðleg og er ýmsar hugmyndir uppi um það af hverju sem verða ekki raktar nánar hér.

Vísindin eru sem betur fer á öðru máli og hafa rannsóknir sýnt fram á að sjálfsfróun sé einmitt góð fyrir heilsuna.

Eins og svo oft áður hafa strákarnir hjá AsapSCIENCE útbúið stórskemmtilegt myndband um sjálfsfróun og jákvæð áhrif hennar á heilsu beggja kynja.