Mynd: adhd.is
Mynd: adhd.is

ADHD stendur fyrir attention deficit hyperactivity disorder sem á íslensku útleggst athyglisbrestur og ofvirkni. Tilfellum ADHD fer fjölgandi í heiminum, mögulega vegna betri greiningatækni og þeirri staðreynd að við samþykkjum nú að ADHD sé til. En hvað þýðir það að vera með ADHD, er það gott eða slæmt?

Eins og AsapSCIENCE sýnir okkur hér í myndbandinu að neðan getur það talist hinn mesti kostur að vera með ADHD. Við leyfum myndbandinu að tala sínu máli.