Mynd: The Learning Spy
Mynd: The Learning Spy

Heilinn og starfsemi hans eru líklega sá hluti líkamans sem við vitum minnst um. Á sama tíma og kannski einmitt vegna þess hvað við vitum lítið, finnst mörgum heilinn vera forvitnilegasta líffærið. Við vitum að hugsanir eru rafboð milli taugafrumna en hvað vitum við meira um hugsanir?

Myndbandið hér að neðan, sem birtist á youtube-rás Explanimator fer í örstuttu máli í gegnum það með okkur hvað hugsanir eru.