maxresdefault

Í myndbandinu hér að neðan sést hvað gerist þegar kók og mjólk er blandað saman – niðurstöðurnar koma á óvart!

Efnahvarfið sem á sér stað þegar þessum tveimur drykkjarvörum er blandað saman er á milli fosfór sýrunnar í kókinu og próteinanna í mjólkinni. Útkoman er sú að botnfall myndast. Fosfór sýran er súrari en mjólkin og þegar hún binst mjólkinni verður mjólkin þéttari svo dökkt botnfall myndast en vökvinn í mjólkinni og kókinu flýtur ofan á.

Efnahvarið er eftirfarandi samkvæmt Maricv 84, sem útbjó myndbandið:

3Ca + 2H3PO4 ///\\\ Ca3(PO4)2 + 3H2