Það eru víst örlög okkar allra að deyja. Í meðfylgjandi myndbandi frá AsapSCINCE fáum við fræðslu um það hvað verður um líkama okkar þegar við deyjum.