StopEating_web_1024

Öll vitum við að matur er nauðsynlegur til þess að halda okkur á lífi. En hvað myndi gerast ef við hreinlega hættum að borða?

Nýjasti þáttur AsapSCIENCE fjallar einmitt og um það. Í myndbandinu er farið yfir ferlið dag fyrir dag og meðal annars útskýrt af hverju sumir verða pirraðir þegar þeir eru svangir og hvað gerist þegar líkaminn við sveltum. Það eru síðan fleiri en ein (óskemmtileg) leið til að deyja úr hungri og er farið yfir þær allar hér að neðan.