Mynd: CTBTO
Mynd: CTBTO

Sæstrengir eru mikilvægur liður í því að færa okkur internetið og liggja þeir, eins og nafnið gefur til kynna, neðansjávar. Til þess að færa íbúum Jarðar internetið þarf fjöldann allann af sæstrengjum. Ef öllum sæstrengjum væri raðað í röð myndu þeir ná hvorki meira né minna en 22 sinnum umhverfis Jörðina eða 885.000 kílómetra.

Vefsíðan Business Insider birti nýlega myndband þar sem sæstrengir heimsins eru sýndir á myndrænann hátt. Sjón er sögu ríkari: