Vaping_web_1024

Reykingar eru eins og allir vita heilsuspillandi og hafa margir reykingamenn skipt yfir í rafsígarettur. Rafsígarettur kunna að virðast frábær kostur enda innihalda þær nikótínið sem reykingamenn sækjast í án þess þó að innihalda efni sem eru þekkt fyrir að skaða lungu, tennur og valda krabbameini. En eru rafsígarettur hættulausar? Hér að neðan má sjá nýjasta þátt AsapSCIENCE sem fjallar einmitt um muninn á milli rafsígaretta og venjulegra sígaretta.