Woman's ear and cheek, close-up
Woman’s ear and cheek, close-up

Eftir því sem við eldumst versnar heyrnin og við hættum að heyra hljóð af ákveðinni tíðni. Í myndbandinu hér að neðan, frá ASAP Science, er hægt að prófa það hversu gömul eyru manns eru með því að hlusta eftir hljóðum af eftirfarandi tíðni: 8.000 Hz, 12.000 Hz, 15.000 Hz og 16.000 Hz, 17.000 Hz, 18.000 Hz og 19.000 Hz.

Hversu gömul eru eyrun þín?