Screen Shot 2016-04-06 at 09.22.02

Lárperur eru vinsælir ávextir enda bæði bragðgóðar og innihalda prótein, fitur og nauðsynleg vítamín. Ekki er þó allt sem sýnist og ætti lárperur í rauninni ekki að vera til yfir höfuð og munaði litlu að tegundin hafi verið þurkkuð út fyrir meira en 10.000 árum síðan.

Í myndbandinu hér að neðan frá SciShow er farið yfir sögu lárperunnar og ástæðuna fyrir því að hún var nærri útdauð.