Það getur verið skemmtileg iðja að búa til pappírsflugvélar en fæstir gagna svo langt að gera slíkt að ævistarfi sínu. John Collins hefur þó gert einmitt það. Collins á heimsmetið í því að fljúga pappírsflugvél og getur látið þær gera ótrúlegustu hluti.

Fréttamaður Popular Science ræddi við Collins á dögunum og hann sýndi nokkrar flugvélar. Sjón er sögu ríkari!