sleep

Svefn er eitt af því besta sem er til í lífinu, algjörlega á sama stall og kaffi ef ekki bara ofar. Þrátt fyrir að eyða stórum parti ævinnar sofandi vitum við í raun og veru ekki hvers vegna við þurfum á þessari djúpu hvíld að halda. Eitt er þó víst, ef við sleppum henni dalar vellíðan okkar mjög hratt.

Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube-rás Scishow, er farið yfir 9 áhugaverðar niðurstöður sem hafa fengist við áralangar rannsóknir á svefni.