Mynd: Youtube
Mynd: Youtube

Allir sem eiga börn í skólum eða leikskólum hafa fengið póst í vetur þar sem varað er við lúsum meðal barnanna. Næst þegar slíkur póstur berst þá skulu þið muna eftir þessum óviðkomandi staðreyndum um þessi óþægilegu skordýr.