Svona söguleg upprifjun gerir mann sannarlega þakklátan fyrir framgang vísindanna og þroska samfélagins.

Hystería eða móðursýki, hvers vegna í ósköpunum „móðursýki“? Það er allt saman útskýrt í myndbandi SciShow hér að neðan.