Einmanaleiki er vaxandi vandamál á heimsvísu og Bandaríkjunum segjast 40% fullorðinna vera einmana.

Í grunninn er einmanaleiki í raun leið heilans til að reyna að fá okkur til að sækja í félagsleg tengsl við aðra. Allir geta orðið einmana en þröskuldurinn fyrir einmanaleika er mismunandi eftir einstaklingum.

Í myndbandinu hér að neðan fer AsapSCIENCE yfir það hvað einmanaleiki er og hvaða áhrif hann getur haft á okkur.