Mynd: Reference
Mynd: Reference

Konur sem búa saman eða umgangast mikið hafa samstillta tíðarhringi, rétt eða rangt?

Rannsóknir sem hafa verið framkvæmdar til að komast að því hvort konur samstilli tíðarhringi sína virðast ekki vera á einu máli um það hvað á sér stað í kvennahópi.

Fyrir áhuga sama þá gæti svarið leynst í myndbandinu hér að neðan sem birtist fyrst á youtube-rás SciShow.