Mynd: Wallpapers
Mynd: Wallpapers

Margir sem hafa drukkið kaffi í lengri tíma kannast við erfiðleikana við að koma sér fram úr rúminum án þess að fá fyrsta koffínskammtinn sinn. En það er nú samt ekki lífsnauðsynlegt að drekka kaffi og margar aðrar leiðir til að vakna eru til.

Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás AsapSCIENCE eru nokkrar þeirra kynntar og útskýrt hvers vegna þær virka.