Við höfum flest öll heyrt hvernig skyldleikaræktun getur leitt til aukinnar tíðni sjúkdóma. Hvernig það gerist er samt ekki alltaf vel útskýrt, en í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan er farið yfir það hvernig víkjandi erfðasjúkdómar geta komið í ljós þegar skyldir einstaklingar eignast afkvæmi.